Færsluflokkur: Menning og listir
Armböndin okkar slá í gegn
7.9.2008 | 20:28
Armböndin okkar hafa slegið í gegn. Þau eru úr ástralskri ull og stinga ekki. Ekkert armband er eins og því mjög fljölbreytt úrval.
Gæfuspor
7.9.2008 | 20:21
Hæhæ. Við erum að opna síðu hér á blogginu á mbl. Síðan er í vinnslu við erum að vinna í því að setja inn myndir og fleira af því sem við erum að hanna. Það eru nokkrar myndir komnar inn og það má búast við fleirum á næstunni. Ullin sem við vinnum með er íslensk og áströlsk.
Endilega kíkið á síðuna okkar kv :)